Útgáfur

Ráðstefnur FJS

Hér munu birtast fyrirlestrar o.fl. tengt ráðstefnum FJS

Ráðstefna FJS haldin að Reykjavík Hilton hóteli 24. maí 2017

Dagskrá ráðstefnunnar
Fyrirlestrar:
LOF og stefnumörkun FJS , Ingþór Karl Eiríksson, fjársýslustjóri
Uppgjör 2016 - horft til baka , Ása Ólafsdóttir og Elín Víola Magnúsdóttir FJS
Reikningsskil - breytingar vegna innleiðingar LOF , Þórir Ólafsson FJS
Framkvæmd fjárlaga og áætlanagerð , Steinunn Sigvaldadóttir FJR
Áhrif LOF á verkefni og verklag hjá Ríkisendurskoðun , Ingi K. Magnússon RE
Tegundalykill bókhalds ríkisins - breytingar vegna LOF , Alfreð S. Erlingsson FJS
Orlofsskuldbindingar , Arngrímur V. Anagntýsson FJS
Eignakerfi - Varanlegir rekstrarfjármunir , Jóhann Halldórsson FJS
Fjárfestingar , Kristinn Hjörtur Jónasson FJR
Nýjar hugbúnaðarlausnir í tengslum við LOF , Stefán Kjærnested og Björn Kristjánsson FJS
Stofnefnahagsreikningur 1. janúar 2017 , Pálína Reynisdóttir og Sjöfn Karlsdóttir FJS
LOF - áhrif á ráðuneyti , Guðrún Gísladóttir ANR

Grafalvarlegar gleðiæfingar , Edda Björgvinsdóttir
Hamingjuaukandi æfingar - inngrip úr jákvæðu sálfræðinni , Edda Björgvinsdóttir

Hugtakalisti FJS