Útgáfur

Ársreikningar ríkisaðila

Ársreikningar ríkisaðila eru aðgengilegir á vef ársreikninga.

Á vefnum https://arsreikningar.rikisreikningur.is er að finna sundurliðun á tekjum og gjöldum ríkisaðila í ársreikningaformi. Stofnanir sem hafa ekki skilað undirrituðum ársreikningi vantar á vefinn.