Útgáfur

Útgefið efni

Ríkisreikningur frá og með árinu 2000 er birtur á PDF-formi. Uppgjör sóknargjalda frá og með árinu 2003 er birt á PDF-formi. Launatöflur einstakra stéttarfélaga sem tekið hafa gildi frá og með árinu 2009 eru aðgengilegar sem Excel-skjöl.


Ríkisreikningur

Ríkisreikningur sýnir endanlegt uppgjör ríkisfjármála hvers árs. Hægt er að skoða heildaryfirlit reikninga allt frá árinu 2000 og fyrir nýrri reikninga er einnig hægt að skoða ársreikninga ríkisaðila og fréttatilkynningu fjármálaráðuneytisins.

Vefurinn rikisreikningur.is gefur færi á að skoða reikning ríkisins frá árinu 2004 til dagsins í dag.

 

Meira ...

Sóknargjöld

Sóknargjald tekur breytingum milli ára til samræmis við þá hækkun sem verður á meðaltekjuskjattstofni einstaklinga á öllu landinu milli næstliðinna ára á undan gjaldári.

Meira ...

Launatöflur

Launatöflur upplýsa okkur um mánaðarlaun einstakra stéttarfélaga. Birtar eru launatöflur  nokkur ár aftur í tímann. Skjölin eru á Excel formi sem einfalt er að hlaða niður og eru auðveld aflestrar.

Meira ...