Stefnur FJS
FJS hefur sett sér stefnur í ýmsum málaflokkum s.s. mannauðs- og jafnréttisstefnu, persónuverndarstefnu, jafnlaunastefnu sem og aðar stefnur t.d. öryggisstefnu, samgöngustefnu, eineltisstefnu ofl. Þessar stefnur eru hér og fleiri munu koma þegar tilefni gefst til.