Ráðstefna 2018

Fjársýsla ríkisins mun halda ráðstefnu miðvikudaginn 16. maí n.k. fyrir ráðuneyti og stofnanir ríkisins.

Ráðstefnan verður haldin á hótel Hilton Reykjavík Nordica.

Meðal efnistaka á ráðstefnunni verður kynning á hinum ýmsu þjónustuleiðum FJS, breytt reikningsskil og fleira.

 

Fyrir hádegi

08:15 – Móttaka og kaffi

09:00 – Setning ráðstefnu

09:15 – Hvert stefnir FJS – helstu áherslur

09:45 – Stofnefnahagsreikningar og ársuppgjör

10:15 – Kaffi

10:45 – Eignfærsla varanlegra rekstrarfjármuna

11:15 – Nýtt áætlanakerfi

11:45 -  Mánaðarvinnsla - breytingar

12:00 – Hádegisverður

Eftir hádegi

13:00 – Þróun á rafrænum birtingum og rafrænir reikningar

13:30 – Nýjar tegundir v/LOF og önnur bókhaldsmál

14:00 – Hvað gerir daginn góðan?

14:30 – Kaffi

15:00 – Vinnustund

15:30 – Nýjungar í Orra

16:00 - Léttar veitingar

Ráðstefnustjóri: Stefanía Ragnarsdóttir
Verð: 16.900 kr

 


Skráningu á ráðstefnu FJS 2018 er lokið