Námskeið á vegum FJS

  • Vakin er athygli á því að leyfi næsta yfirmanns þarf til þess að skrá sig á námskeið Fjársýslunnar.
  • Þátttakendur eru beðnir um að athuga vel að þeir hafi tilskilinn aðgang á þau kerfi sem kennt er á áður en námskeið hefjast. 
  • Skráning fer fram í gegnum Fræðslukerfi Orra en þar gilda sömu aðgangsupplýsingar og notaðar eru í Orra/Sjálfsafgreiðslu/Vinnustund.

Fyrirspurnum um námskeið og námskeiðahald skal beina til Fjársýslunnar í síma
545-7500. Fjársýslan áskilur sér rétt til að hafna þátttakendum telji hún viðkomandi ekki eiga erindi á námskeið stofnunarinnar.