Vorráðstefna
Ráðstefna um breytt reikningshald ríkisins
Fjársýsla ríkisins mun halda ráðstefnu miðvikudaginn 24. maí n.k. fyrir ráðuneyti og stofnanir ríkisins.
Ráðstefnan verður haldin á hótel Hilton Reykjavík Nordica.
Meginefni ráðstefnunnar verður kynning á breyttu reikningshaldi ríkisins skv. lögum um opinber fjármál (LOF)
Nánari dagskrá verður auglýst síðar.