Útgáfur

Upplýsingar vegna uppgjörs vaktavinnu

28.5.2021

Nú er komið að fyrsta uppgjöri vaktavinnu eftir að ný ákvæði um vaktavinnu tóku gildi 01.05.2021.

Vegna vaktaálaga er í byrjun upplýsinganna texti til þeirra sem ekki nota Vinnustund.

Í Hjálp Vinnustundar eru leiðbeiningar vegna breytinganna.
Með þessum pósti viljum við vekja athygli á þeim.
Sérstaklega breytingum sem varða birtingu eftir að búið er að gera bunka, því vaktahvati og skipting yfirvinnu reiknast ekki fyrr en þá.

Vinnustund - Breytingar í vaktavinnu - uppgjör og fleira