Útgáfur

Stillingar á vöfrum við notkun kerfa FJS

20.6.2017

Notendur í Orra þurfa að vera upplýstir um stillingar á vöfrum sínum þegar þeir nota kerfi FJS.

Notendur sem nota Discoverer Viewer þurfa í Internet Explorer að vera með vafrann stilltan á Compatibility meðan í öðrum tilvikum þarf ekki og á ekki að vera með þessa stillingu á. Eins og þegar Vinnustund er notuð.

Þá er mikilvægt að hreinsa vafra til að þeir virki sem best.
Leiðbeiningar um hvernig það er gert má finna með því að smella hér.