Útgáfur

Staða kerfismála 25. mars

25.3.2021

Áfram er unnið að uppfærslu kerfanna og nýjar útgáfur eru í prófun. Tilkynnt verður um nýjar uppfærslur og þróun í lausnunum jafnóðum og hún á sér stað.

Advania og FJS munu skipuleggja með einstökum stofnunum hvernig uppfærslum lausnanna verður háttað. Advania mun vera í sambandi við stofnanir og sveitarfélög sem tilheyra ekki ríkinu um dreifingu til þeirra.

Sem fyrr er bent á notendaleiðbeiningar fyrir almenna notendur, stjórnendur og vaktasmiði í hjálp vinnustundar og á betrivinnutimi.is

Sunnan 10 hefur hlutverk ráðgjafa í verkefninu og styður Fjársýsluna og KMR við verkefnastjórnun og upplýsingagjöf