Staða kerfismála 15. mars
Vaktakerfisútgáfan, Vinna 6.4.2., er komin í rekstur hjá öllum.
Vinnustund útgáfa 4.11 – með breytingar á sjálfsþjónustu starfsmanna – er einungis komin inn hjá ríkisstofnunum. Advania er í sambandi við aðrar stofnanir um hvenær þær fá útgáfuna.
Fræðsluefni um nýja útgáfu má finna í hjálpinni í Vinnustund og á vefsíðu Betri vinnutíma: https://betrivinnutimi.is/vaktavinna/vaktakerfi-fraedsla/
Sérstaklega er vakin athygli á eftirfarandi atriðum sem varða nýja virkni:
Vægi og vaktahvati:
https://hjalp.vinnustund.is/vsHjalp.htm#t=Vinna%2FMyndbond_vaegi_og_vaktahvati_i_Vinnu.htm
Sjálfsþjónusta/vaktaóskir:
https://hjalp.vinnustund.is/vsHjalp.htm#t=Vinna%2Fsjalfthjonusta_vaegi_vaktahvatar.htm
Sunnan 10 hefur hlutverk ráðgjafa í verkefninu og styður Fjársýsluna og KMR við verkefnastjórnun og upplýsingagjöf.