Útgáfur

Ríkisreikningur fyrir árið 2019 er kominn út

9.7.2020

Ríkisreikningur fyrir árið 2019 er kominn út. Ríkissjóður var rekinn með 42 milljarða króna tekjuafgangi á síðasta ári samkvæmt niðurstöðutölum ríkisreiknings fyrir árið 2019 samanborið við 84 milljarða króna tekjuafgang árið áður.

Eignir námu samtals 2.355 milljarða króna og skuldir samtals 1.947 milljarða króna. Eigið fé var því jákvætt um 408 milljarða króna.

Ríkisreikningur 2019

Fréttatilkynning

Government accounts, press release