Útgáfur

Ráðstefnu FJS aflýst

18.8.2020

Að vel ígrunduðu máli verður árleg ráðstefna FJS á Hilton Reykjavík felld niður að þessu sinni. Í staðinn verður unnið að því að koma kynningum og/eða fyrirlestrum á rafrænt form til að koma upplýsingum um nýjungar í starfsemi FJS til skila.