Ráðstefna FJS verður haldin föstudaginn 6. september
Fjársýsla ríkisins mun halda ráðstefnu fyrir ráðuneyti og stofnanir ríkisins, föstudaginn 6. september.
Ráðstefnan verður haldin á hótel Hilton Reykjavík Nordica en nánari dagskrá verður auglýst síðar.