Ráðstefna Fjársýslu ríkisins 24. maí, skráning o.fl.
Innleiðing laga um opinber fjármál (LOF) og áhrif þeirra
Fjársýsla ríkisins heldur ráðstefnu þann 24. maí n.k. á Reykjavík Hilton Nordica.
Megininnihald ráðstefnunnar er innleiðing laga um opinber fjármál (LOF) og áhrif þeirra á reikningshald ríkisstofnana.
Nauðsynlegt er að þátttakendur skrái sig á ráðstefnuna á þessu formi.
Dagskrá ráðstefnunnar má sjá hér. Verð er kr. 15.900
Lokað verður fyrir skráningu kl.12:00 á hádegi, mánudaginn 22. maí n.k.
Ráðstefnustjóri er Vilhjálmur Örn Sigurhjartarson.
Ráðstefnan er ætluð öllum forstöðumönnum, fjármálastjórum ríkisstofnana og öðrum sem málið er skylt.