Útgáfur

Ráðstefna Fjársýslu ríkisins

24.6.2022

Fjársýsla ríkisins heldur ráðstefnu fimmtudaginn 17. nóvember n.k. á Grand Hótel Reykjavík.

Áhersla að þessu sinni verður lögð á stafræna vegferð FJS.

Dagskrá verður kynnt síðar.

Ráðstefnan er ætluð öllum forstöðumönnum, mannauðsstjórum og fjármálastjórum ríkisstofnana og öðrum sem málið er skylt.

Takið daginn frá!