Ráðstefna Fjársýslu ríkisins
Horft til framtíðar
Fjársýsla ríkisins heldur ráðstefnu föstudaginn 6. september n.k. á Reykjavík Hilton Nordica.
Meginþema ráðstefnunnar verður „Horft til framtíðar“.
Hér er hægt að nálgast dagskrá ráðstefnunnar.
Verð er kr. 17.500
Lokað verður fyrir skráningu kl.12:00 á hádegi, miðvikudaginn 4. september n.k.
Ráðstefnan er ætluð öllum forstöðumönnum, fjármálastjórum ríkisstofnana og öðrum sem málið er skylt.