Útgáfur

Nýtt útlit á island.is

31.5.2018

Í dag munu notendur á island.is sjá breytingar sem unnið hefur verið að á síðustu tveimur mánuðum. Fjárreiðusvið Fjársýslu ríkisins hefur komið að þessu verkefni með góðum hópi innan stjórnsýslunnar. 

Island.is innskráning

Pósthólfið sem er hluti af island.is er stafræn upplýsingagátt þar sem ríki og sveitarfélög geta birt skjöl sem tengjast eintstaklingum og fyrirtækjum. Fjárreiðusviðið hefur verið að innleiða rafræna reikninga sem munu birtast í pósthólfinu island.is og einnig send rafræn til fyritækja.

Island.is upphafsskjár

Þann 1.júlí n.k.munu bifreiðagjöld aðeins verða birt rafræn á island.is fyrir einstaklinga og fyrirtæki og ennfremur send rafræn til fyrirtækja. 

Island.is valmynd

Þetta er fyrsti áfanginn í þróun á stafrænni upplýsingagátt og verður upplýst nánar um næstu áfanga á næstu vikum.