Útgáfur

Ný útgáfa af Aski í Orra

15.4.2020

Að kvöldi 15. apríl 2020 verður sett inn ný útgáfa af Aski í Orra.

Askur mun breytast umtalsvert. Þessar breytingar eru til þess að aðgreina betur skýrsluhlutann sem kallaður er Askur og aðrar skjámyndir eða kerfishluta sem búnar eru til í Apex. Auk þessa breytist útlit og virkni ýmissa skýrslna og nýjar myndir og kerfishlutar bætast við.     

Leiðbeiningar má nálgast með því að smella hér, en notendum er bent á að senda athugasemdir, ef einhverjar eru, með tölvupósti á hjalp@fjs.is