Launavinnsluáætlun vegna útborgunar 1. júlí 2014
Síðasti dagur til launaafgreiðslu er miðvikudagur 25. júní.
Vinnsluáætlun vegna útborgunar 1. júlí 2014
Fyrsta vinnsla verður miðvikudaginn 11. júní
önnur vinnsla verður mánudaginn 16. júní
dagana 18. - 25. júní verða launavinnslur alla daga nema föstudag og laugardag
Síðasti dagur til launaafgreiðslu er miðvikudagur 25. júní.
Lokavinnsla verður föstudaginn 27. júní áætluð kl. 17:00 og mun standa fram á laugardag, vegna netbilunar sem varð hjá Advanía í vikunni.
Þann dag er einungis hægt að gera lagfæringar til kl. 16:30
og eruð þið vinsamlega beðin um að vinna ekki í kerfinu eftir þann tíma á föstudaginn og ekki heldur á laugardaginn.
Utan skrifstofutíma er umsjónarmaður launavinnslunnar með síma: 895 6282
23. júní er allra síðasti dagur til að senda inn beiðni um vélræna launaleiðréttingu.