Útgáfur

Innskráning í Vinnustund leiðbeiningar

29.11.2013

  • Vinnustund innskráning fer fram í flýtivalshnappnum "Sjálfsafgreiðsla" sem er á forsíðu vefsins fyrir neðan myndina.
  • Viðkomandi smellir á hnappinn sjálfsafgreiðsla
  • Þá birtist innskráningarmynd.
  • Viðkomandi skráir sig inn  í sjálfsafgreiðslu Orra með sama notendanafni og aðgangsorði og notað var við að skrá sig beint inn í vinnustundina áður. Ef þarf að fá nýtt aðgangsorð þá eru leiðbeiningar um það í þessu skjali.
  • Vinstra megin birtist sjálfsafgreiðsla starfsmanna með + merki fyrir framan
  • Smellt á + merkið við sjálfsafgreiðslu starfsmanna og þá opnast sá vallisti
  • í vallistanum birtast allar aðgerðir sjálfsþjónustunnar og ma. Vinnustund.
  • Smella á Vinnustund og þá opnast vinnustundin.
    Ath. að ef vafrinn er með Pop-up blocker á þá birtist vinnstund ekki. Best er að hafa Pop-up blockerinn á en hafa slóðina orri.is sem undantekningu.  Undir Tools í valstikunni á IE vafranum og síðan í  Internet options og þar valið Privacy og þar er undantekningin orri.is settur inn  til þess að Vinnustundin opnist. Ef þú ert að nota Firefox þá er það undir stillingum>innihald og setja orri.is sem undantekningu varðandi sprettiglugga . Í Chrome vafranum er það undir Settings>show advance settings og í Privacy er smellt á Content settings og taka setja orri.is sem undantekningu þar sem pop-up blockerinn er.