Útgáfur

Kjarasamningsleiðréttingar

Undanfarið hefur samninganefnd ríkisins gert kjarasamninga við allmörg stéttarfélög

24.11.2015

Undanfarið hefur samninganefnd ríkisins gert kjarasamninga við allmörg stéttarfélög.
Eins og fyrr leiðréttir launasvið FJS miðlægt skv. kjarasamningum.
Kjarasamningar eftirfarandi stéttarfélaga eru í leiðréttingu í útborgun 01.12.2015 :

1.  Starfsgreinasambandið/Flóinn
2.  SFR stéttarfélag í almannaþjónustu.
3. FSS félag starfsmanna stjórnarráðs
4. Sjúkraliðafélag Íslands
5. Kjölur
6. Samflot bæjarstarfsmannafélaga
7.  Kjarafélag viðskipta- og hagfræðinga
8.  Landssamband Lögreglumanna
9.  FFR félag flugmálastarfsmanna

Að auki eru laun kjararáðsfólks leiðrétt til samræmis við nýgenginn úrskurð Kjararáðs.
Komi staðfestingar á samþykki fleiri stéttarfélaga inn í dag 20.11.2015, munum við senda aftur út upplýsingar um hvaða félög koma til leiðréttingar.

Vinsamlega eigið ekki við færslur okkar vegna leiðréttinga.
Ef spurningar vakna er hægt að senda póst á laun@fjs.is.

Með ósk um góða samvinnu.