Útgáfur

Java uppfærsla

Internet Explorer og uppfærslur á Java

19.11.2015

Þeir sem vilja nota Internet Explorer til að tengjast Orra hafa sumir upplifað
allt að hálfrar mínútu bið við að tengjast forms setu.
Hér er komin útgáfa af Java til að stytta þennann biðtíma
32 bita útgáfa
64 bita útgáfa
Athugaðu áður en þú setur upp hjá þér hvora útgáfu af stýrikerfinu þín tölva er með.