Útgáfur

Ríkisreikningur fyrir árið 2014 er kominn út

Ríkissjóður var rekinn með 46,4 milljarða króna tekjuafgangi

29.6.2015

Ríkisreikningur fyrir árið 2014 er kominn út. Ríkissjóður var rekinn með 46,4 milljarða króna tekjuafgangi á síðasta ári samkvæmt niðurstöðutölum ríkisreiknings fyrir árið 2014 samanborið við 0,7 milljarða króna tekjuhalla árið áður.

Ríkisreikningur 2014 - Heildaryfirlit
Ríkisreikningur 2014 - Ársreikningar ríkisaðila
Fréttatilkynning fjármálaráðuneytis