Útgáfur

Uppgjör sóknargjalda árið 2014

22.1.2015

Yfirlit um greiðslur sóknargjalda vegna ársins 2014 liggur nú fyrir.
Á árinu var einnig greitt sem eingreiðsla, aukaframlag til þjóðkirkjusafnaða og annarra trúfélaga.  Þessi eingreiðsla telst ekki sem sóknargjöld heldur framlag úr ríkissjóði og hafði þar af leiðandi engin áhrif á framlög til kirkjumálasjóðs eða jöfnunarsjóðs sókna.