Útgáfur

Námskeið fyrir gjaldkera - fleiri námskeið

Fleiri námskeið fyrir gjaldkera eru komin á námskeiðsvefinn

7.1.2015

Kennsla fyrir gjaldkera  (grunnnámskeið).
Hægt að skrá sig undir "Námskeið" hér á vefnum.

Fyrir gjaldkera stofnana með eigið bókhald.

Farið verður yfir greiðslu reikninga í bunka og stökum greiðslum, jöfnun reikninga, úttekt á listum, hvernig á að leita af greiðslum bæði greiddum og ógreiddum, handjöfnun greiðslna, fyrirspurnarlistra, stofnun birgja og ýmsar sérútfærslur á bunkagreiðslum eftir því sem tíminn leyfir.