"Application Blocked" vandræði
Margir hafa lent í vandræðum þegar þeir eru að innskrá sig í Orrann og fengið upp aðvörun sem segir Application Blocked by Security Settings. Ástæðan er sú að Java forritið finnur ekki slóðina á Orrann og þarf að setja hana inn.
Leiðbeiningarnar eru hér