Útgáfur

Námskeið hjá FJS á haustönn

29.9.2014

Opnað hefur verið fyrir skráningar á námskeið Fjársýslunnar. Um er að ræða nokkur námskeið og hefst fyrsta námskeiðið þann 15. október n.k. Fjöldi þátttakenda á námskeið er miðaður við 10 manns. Nánari upplýsingar um námskeiðin og skráning er hægt að nálgast með því að smella hér eða á námskeiðshnappinn hér að ofan.