Útgáfur

Samþykkt reikninga í Orra - Orlofsreglur

7.7.2014

Vakin er athygli á að þeir starfsmenn sem samþykkja reikninga með rafrænum hætti í Orra og eru að fara í orlof verða að flytja tímabundið ábyrgð á samþykktum yfir á staðgengil. Ef þetta er ekki gert þá bíða reikningar ósamþykktir og verða þar af leiðandi ekki greiddir. Með því að smella HÉR er hægt að nálgast leiðbeiningar um hvernig samþykktareglum vegna orlofs er breytt. Orlofsreglur gilda tímabundið.

Mögulegt er að samþykkja reikninga utan vinnustaðar með því að fara inn á slóðina heima.orri.is hægt að komast inn í vinnustund þessa sömu leið.