Útgáfur

Orri er kominn upp aftur

Í spurt og svarað eru nokkur skjöl til upplýsinga

15.10.2018

 Í spurt og svarað eru nokkur skjöl um helstu breytingar Spurt og svarað.

 

Uppfærsla á Orra

Orri var tekinn niður síðastliðinn fimmtudag og var uppfærður um helgina úr útgáfu 12.1.3 í útgáfu 12.2.7. Orri er því aðgengilegur núna, mánudaginn 15. október.

Við uppfærsluna breytast kerfishlutar Orra mismikið og því verður upplifun notenda ólík eftir því hvar unnið er.  Við innskráningu verða þó allir varir við nýja innskráningarmynd og upphafssíðu :


Einnig breytist upphafsmyndin mjög mikið:

Á vef Fjársýslunnar finnið þið upplýsinga- og kennsluefni sem leiðbeina ykkur með innskráningu og ýmsa aðra hluti í Orra.

 

Hvað gerið þið

Munið að hreinsa cache í vafranum áður en farið er inní kerfið á mánudaginn. Hér eru leiðbeiningar um það hvernig það er gert, en það er gert með því að ýta Crtl+Shift+Del samtímis í internet explorer, skámyndin sem kemur upp er fyllt út eins og hér fyrir neðan og síðan ýtt á hnappinn Delete.

 

 

Hjálp!

Ef þið lendið í vandræðum eftir uppfærsluna þá getið þið fengið aðstoð með því að hringja í Fjársýsluna eða Advania.

 

FJS Advania

póstur:     hjalp@fjs.is

Sími:          545 7500

póstur:     oraclethjonusta@advania.is

Sími:         545-7600