Mánaðaryfirlit ríkissjóðs janúar-mars 2020
Mánaðaryfirlit ríkissjóðs fyrir janúar-mars 2020 liggur nú fyrir. Í aðalatriðum gefur það upplýsingar um afkomu ríkissjóðs á grundvelli innheimtra tekna á tímabilinu og þeirra gjalda sem búið er að gjaldfæra.
Smellið hér til að skoða yfirlitið á PDF-formi:
Mánaðaryfirlit janúar - mars 2020