Lokanir í Eignakerfinu vegna ársins 2017
Eins og stofnanir hafa sjálfsagt orðið varar við þá er enn ekki lokið við lokanir í Eignakerfinu vegna ársins 2017.
Nú er komið að þeim tímapunkti að það er ekki hægt að draga þessa lokun frekar og verður framkvæmd á eftirfarandi hátt.
- 24. apríl 2018 (í lok dags)
Bókun, forskráning, bókun, fyrning og lokun 12-17.
Afskriftir fluttar upp í GL. - 25. apríl 2018 (í lok dags)
Bókun, forskráning, bókun, fyrning og lokun 01-18.
Afskriftir fluttar upp í GL. - 26. apríl 2018 (í lok dags)
Bókun, forskráning, bókun, fyrning og lokun 02-18.
Afskriftir fluttar upp í GL. - 27. apríl 2018 (í lok dags)
Bókun, forskráning, bókun, fyrning og lokun 03-18.
Afskriftir fluttar upp í GL.