Launavinnsluáætlun vegna útborgunar 1. júní 2022
Vinsamlega athugið
Lokalaunakeyrsla maí mánaðar hefur verið færð til 27. maí kl. 16:00, einungis verður hægt að gera lagfæringar til kl. 15:30 þann dag.
Frágangsvinnu verður væntanlega ekki lokið fyrr en á sunnudeginum 29. maí og verður launakerfið því lokað frá því að launakeyrslan hefst og fram á mánudag.
Ekki verður hægt að gera breytingar á störfum á þeim tíma né senda samninga úr ráðningarkerfinu.
Launakeyrslur verða keyrðar 24. og 26. maí