Útgáfur

Glærur frá fyrirlesurum á ráðstefnu FJS

23.5.2018

2018051621_fsj_dagur_sigridur3Ráðstefna FJS var haldin á Hótel Hilton Reykjavík Nordica þann 16. maí sl. Um 300 ráðstefnugestir frá ráðuneytum og stofnunum ríkisins hlýddu á erindi frá 15 fyrirlesurum um hinar ýmsu þjónustuleiðir FJS, breytt reikningsskil og fleira.

Glærur frá fyrirlesurum eru nú aðgengilegar á vef FJS og má nálgast þær með því að smella hér.