Útgáfur

Glærur frá fyrirlesurum á ráðstefnu Fjársýslunnar 2022

22.11.2022

RadstefnupassarRáðstefna Fjársýslunnar var haldin á Grand Hótel Reykjavík þann 17. nóvember sl. Um 500 ráðstefnugestir, ýmist í salnum eða gegnum streymi, hlýddu á erindi frá 18 fyrirlesurum um stafræna þróun Fjársýslunnar í þjónustu við ríkisaðila.

Glærur frá fyrirlesurum eru aðgengilegar á vef Fjársýslunnar