Útgáfur

Eyðublöð og upplýsingar fyrir ársuppgjör 2016

Stofnanir í A-hluta sem nýta ekki Oracle

12.1.2017

Eyðublöð og upplýsingar fyrir ársuppgjör 2016
Stofnanir í A-hluta sem nýta ekki Oracle

Ársuppgjör 2016 er með svipuðu sniði og ársuppgjör 2015. Öll eyðublöð og skýringar vegna ársuppgjörs 2016 eru aðgengileg hér á heimasíðu Fjársýslu ríkisins.

Stofnanir geta því nálgast eyðublöðin á vefnum eftir þörfum. Geti stofnun af einhverjum ástæðum ekki hagnýtt sér vinnusíðuna þá vinsamlega hafið samband við Fjársýsluna.

Eyðublöð fyrir ársuppgjör 2016 með 5 viðföngum

Skýringar með með Excel ársreikningi 2016