Útgáfur

Áætlaður kostnaður ársins 2019 vegna væntanlegra samninga á árinu 2020

6.2.2020

Með hliðsjón af þeim kjarasamningum sem gerðir hafa verið telur Kjara- og mannauðssýslan að áætlaður kostnaður vegna væntanlegra samninga á árinu 2019, náist með því að framreikna fyrirframgreiðslu sem greidd var 1.ágúst fyrir tímabilið apríl – september, út tímabilið október-desember 2019.

Fyrirframgreiðslan var fyrir sex mánaða tímabil því er áætlaður kostnaður vegna október til desember helmingur af greiðslunni eins og hún var að viðbættum 24% launatengdum gjöldum.