Ráðstefna FJS 2018
Fjársýsla ríkisins mun halda ráðstefnu miðvikudaginn 16. maí n.k. fyrir ráðuneyti og stofnanir ríkisins.
Ráðstefnan verður haldin á hótel Hilton Reykjavík Nordica. Dagskrá ráðstefnunnar
Meðal efnistaka á ráðstefnunni verður kynning á hinum ýmsu þjónustuleiðum FJS, breytt reikningsskil og fleira.
Fyrir hádegi
08:15 – Móttaka og kaffi
09:00 – Setning ráðstefnu
09:15 – Hvert stefnir FJS – helstu áherslur, Ingþór Karl Eiríksson fjársýslustjóri
09:45 – Stofnefnahagsreikningar og ársuppgjör, Þórir Ólafsson FJS
10:15 – Kaffi
10:45 – Eignfærsla varanlegra rekstrarfjármuna, Stefán Kjærnested og Jóhann Þór Arnarson FJS
11:15 – Nýtt áætlanakerfi, Styrkár Jafet Hendriksson FJS
11:45 - Mánaðarvinnsla
- áherslur, Ingþór Karl Eiríksson fjársýslustjóri
12:00 – Hádegisverður
Eftir hádegi
13:00 – Þróun á rafrænum birtingum og rafrænir reikninga, Dagný Arnþórsdóttir og Ívar Kristinsson FJS
13:30 – Nýjar tegundir v/LOF og önnur bókhaldsmál, Alfreð Erlingsson og Katrín Dögg Hilmarsdóttir FJS
14:00 – Hvað gerir daginn góðan?, Sigríður Hulda Jónsdóttir MBA
14:30 – Kaffi
15:00 – Vinnustund, Guðrún J. Haraldsdóttir FJS
15:30 – Nýjungar í Orra, Bergþór Skúlason, Hans Gústafsson og Þorkell Pétursson FJS
16:00 - Léttar veitingar
Ráðstefnustjóri: Stefanía RagnarsdóttirVerð: 16.900 kr
Áhugasamir geta skráð sig með því að smella hér:
Ráðstefna FJS 2018