Útgáfur

20.3.2015 : Virkjum hæfileikana - alla hæfileikana

Í gærmorgun fengum við heimsókn frá hópi sem var að kynna samstarfsverkefni Vinnumálastofnunar, Öryrkjabandalags Íslands og Landssamtakanna Þroskahjálpar. Samstarfið ber heitið "Virkjum hæfileikana - alla hæfileikana".

Meira ...

13.3.2015 : Tilkynning vegna greiðsluseðla fyrir greiðslufrest á vöru- og úrvinnslugjaldi, dagsettum 04.03.2015.

Sundurliðun virðisaukaskatts kom ekki fram á greiðsluseðlum. Meira ...