Ríkisreikningur 2012
Ríkisreikningur fyrir árið 2012 er kominn út. Ríkissjóður var rekinn með 36 milljarða króna tekjuhalla á síðasta ári samkvæmt niðurstöðutölum ríkisreiknings fyrir árið 2012 samanborið við 89 milljarða króna tekjuhalla árið áður.
Ríkisreikningur 2012 - Heildaryfirlit