Rekstraráætlanir í Akra
Vegna nýrra laga um opinber fjármál (LOF) verða nokkrar breytingar á fyrirkomulagi rekstraráætlunar og Excel líkönum sem notuð eru. Stærstu breytingar eru:
- Reikna þarf breytingar á orlofsskuldbindingu og skuldbindingu vegna fleiri leyfistegunda
- Tilgreina þarf fjárfestingar (Nú eignfærum við og afskrifum)
- Gera þarf áætlun um afskrift eigna
- Stofnun þarf að ganga frá sjóðsstreymi og áætla viðskiptastöðu við ríkissjóð
Excel líkönunum hefur verið breytt nokkuð til að leysa þessar þarfir. Breytingarnar ná bæði til líkans 1 (eldri gerð) og líkans 2.
Excel líkön og kennsluefni:
Tegund 1. (Eldri gerð)
Rekstraráætlun 2018 Tegund 1, sýnidæmi
Tegund 2. (Nýrri gerð)
Rekstraráætlun 2018 Tegund 2, sýnidæmi