Fræðsla og verklagsreglur

Leiðbeiningar og verklagsreglur

Leiðbeiningum til stofnana er skipt upp eftir eðli þeirra. Þær flokkast í bókhald ríkisins, stofnanir í greiðslu- og bókhaldsþjónustu, stofnanir með eigið bókhald í Orra, stofnanir með eigið bókhald utan Orra, launaþjónustu, rekstaráætlun stofnana og þjónustugátt FJS.