Fræðsla og verklagsreglur

Orri - Verkbókhald

Oracle  verkbókhald  er  hluti  af  fjárhagskerfi  ríkisins  og býður upp á margþætta  möguleika  til  að  halda  utan  um  vinnu,  kostnað og aðkeypta þjónustu  ?  eftir  verkum. Auðvelt er að stýra fjármögnun og ábyrgð verka, gjaldfærslu  þeirra  og  útskuldun  til  viðskiptavina. Hægt er að gera upp vinnutíma starfsmanna í samræmi við innstimplaðan tíma.

Möguleikar  stofnunar  til að stýra starfsemi sinni út frá verkbókhaldi eru frábærir og er uppgjör verka í fjárhag alveg snurðulaus.