Samstarfsverkefni Fjársýslunnar og fjármála- og efnahagsráðuneytisins
Upplýsingar um verkefnið
Vefsvæðið
opnirreikningar.is er samstarfsverkefni Fjársýslunnar og fjármála- og efnahagsráðuneytisins. Komið er
myndband sem vistað er á Youtube um verkefnið þar sem Þorkell Pétursson sérfræðingur FJS fer yfir verkefnið og hagnýt atriði fyrir stofnanir vegna birtingar efnis á vefnum.