Fræðsla og verklagsreglur

Fræðsla og verklagsreglur

Lyklaskrár sem notendur þurfa á að halda ásamt ýmsum leiðbeiningum og verklagsreglum um uppsetningu og færslu bókhalds fyrir ríkisstofnanir sem og gerð rekstraráætlana, skil gagna og uppgjöra. Kennsluefni og upplýsingar um rafræna reikninga sem og almennar upplýsingar.


LOF

Um áramót verða nokkrar breytingar á reikningshaldi ríkisins sem koma til vegna nýrra laga um opinber fjármál (LOF).  Helstu áhrif á reikningshald stofnana eru eftirfarandi:

Meira ...

Lyklaskrár

Helstu lyklaskrár sem notendur þurfa á að halda eru á pdf eða excel formi. Tegundalyklinum er ætlað að greina eðli gjalda og tekna, sundurliða eigna- og skuldaliði eftir ákvæðum um reikningsskilavenjur í lögum og jafnframt samkvæmt sérþörfum ríkisaðila.

Meira ...

Kennsluefni og handbækur

Kennsluefni og ýmsar leiðbeiningar um skráningu, fyrirspurnir, skýrslur ofl. í ýmsum kerfishlutum Orra eins og Fjárhag (GL), Viðskiptaskuldum (AP), Viðskiptakröfum (AR), Starfsmannakerfi (HR), Eignakerfi (FA).

Meira ...

Fjárlagaliðir ríkissjóðs

Upplýsingar og lýsingar á hvernig fjárlagaliðir ríkissjóðs eru flokkaðir og skilgreindir eftir ýmsum þjónustuleiðum hjá Fjársýslunni og öðrum aðilum.

Meira ...